IS  /  EN

IS  /  EN

Opið fyrir umsóknir

í skapandi sjálfbærni

2024 - 2025

 

Hallormsstaðaskóli

VIÐBURÐIR

VELDU SKAPANDI SJÁLFBÆRNI

NÁMSÁÆTLUN 2023 - 2024

Image

Nám í Skapandi sjálfbærni veitir haldgóða þekkingu og færni í að vinna þvert á fræði og faggreinar. Nemendur læra um ábyrga nýtingu auðlinda, efla hráefnis- og vistkerfisvitund sína og öðlast færni í samfélagsgreiningu og miðlun sjálfbærniþekkingar.

MENNTUN TIL SJÁLFBÆRNI

Markmið og manifesto Hallormsstaðaskóla um menntun til sjálfbærni

ÁBYRG NYSKÖPUN

Að loknu námi geta nemendur hagnýtt námið með ýmsum hætti og miðlað áfram þekkingu af ábyrgð

HANDVERK

Fjölbreyttar vinnustofur þar sem sérstök áhersla er lögð á verklega færni

DÝRMÆTT TENGSLANET

Í náminu kynnast nemendur fjölda sérfræðinga, frumkvöðla og einstaklinga sem eflir og stækkar tengslanetið. 

Hallormsstaðaskóli

NÝJUSTU FRÉTTIR

upplifðu

360view

hampur

NÝTINGARMÖGULEIKAR IÐNARÐARHAMPS

hampur

NÝTINGARMÖGULEIKAR IÐNARÐARHAMPS

Umsagnir

Í Hallormsstaðaskóla færðu töluvert víðari sýn á nýtingarmöguleika auðlinda og hráefna úr náttúrunni. Besta við námið er mikill sveigjanleiki og persónulegt viðmót starfsfólks og gestakennara. Hver nemandi er hvattur til að vinna á sínu áhugasviði, finna leiðir til að efla sig og setja sér markmið. Þú tekur nákvæmlega það sem þú vilt úr náminu með þér inn í framtíðina. 

Að loknu námi opnast nýjar leiðir og ný tækifæri. Þú býrð að þekkingu og reynslu til að taka næsta skref auk þess að búa að sterku tengslaneti fagfólks. 

I’m half Icelandic – half American and grew up in Seattle, Washington. Growing up, I was very interested in the arts, as well as environmental science and everything about the outdoors. I decided attend Hallormsstadaskoli to dive into my interests in creativity and sustainability. My education at Hallormsstadaskoli led me to apply for further education in sustainable design. I hope to help solve environmental issues with creative solutions through design, and I’m looking forward to continuing many of the skills I learned at Hallormsstadaskoli as well.

Í náminu hafði ég mestan áhuga á handverki og sjálfbærni í sköpun við iðjuþjálfun. Ég vil sjá hvernig sjálfbær iðja er gerð aðgengilegri og nota sjálfbærnihugsun til að efla fólk og heilsu þess. Að sama tíma langar mig að hafa áhrif á sjálfbæra vinnu við endurhæfingu. Þá er gaman að geta notað náttúruna og endurnýtanlegt hráefni til að styrkja einstaklinga og hópa, vinna að sköpun verkefna sem nýtast og uppgötva nýjar lausnir út frá sjálfbærni.

Námið bætir þverfaglega nálgun við fyrra nám og opnar nýjar leiðir til faglegrar þróunar.

What advice I would give to somebody who is applying to this course is I would highly recommend it. It's a really good way to challenge your way of thinking, what you actually know already of, what you hear about sustainability, and maybe challenge it with what you think it can be and what it actually could be.

HALLORMSSTAÐASKÓLI

SÆKJA UM NÁM

Heilsársnám í Sjálfbærni og sköpun hefst hér - taktu skrefið 

HALLORMSSTAÐASKÓLI

SÆKJA UM NÁM

Heilsársnám í Sjálfbærni og sköpun hefst hér - taktu skrefið 

Logo_hvitt_200x200_x1.png
Hallormsstaðaskóli 
Sími 471 1761 
kt. 640169-0959
Hallormsstað
701 Múlaþing
© 2024, Hallormsstaðaskóli

Skráðu þig á póstlista Hallormsstaðaskóla

Fylgstu með hvað er á döfinni hjá Hallormsstaðaskóla með því að skrá þig á póstlistann okkar.  

IS  /  EN