IS  /  EN

IS  /  EN

Hampur í textílefni

Hampur í textílefni

Serena Pedrana nemandi hallormsstadaskola lokaverkefni hampur textil fatasaumur
"What advice I would give to somebody who is applying to this course is I would highly recommend it. It's a really good way to challenge your way of thinking, what you actually know already of, what you hear about sustainability, and maybe challenge it with what you think it can be and what it actually could be.” - Serena Pedrana
 
 
Serena Pedrana, nýútskrifuð úr Hallormsstaðaskóla, lauk lokaverkefni sínu á vorönn með áherslu á fjölbreytta notkun hamps, sérstaklega sem textílefnis. Í gegnum nám sitt í skólanum öðlaðist Serena fjölbreytta þekkingu og náði auk þess góðum tökum á saumalistinni. Þegar hún byrjaði í skólanum kunni hún ekkert á saumavél en endaði námið á að sauma einstakan blazerjakka úr hampi. Serena sýndi þar hvað áhugi og ákveðni í námi geta leitt til góðs árangurs.
 
Serena Pedrana, a recent graduate of Hallormsstaðaskóli, completed her final project in the spring semester, focusing on the diverse applications of hemp, particularly as a textile material. Throughout the course, Serena acquired a wealth of knowledge, but one of her standout achievements at the school was mastering the art of sewing. Starting with zero knowledge of how to operate a sewing machine, she persevered and ultimately crafted a unique hemp blazer, showcasing the remarkable results that determination and a passion for learning can achieve.
Logo_hvitt_200x200_x1.png
Hallormsstaðaskóli 
Sími 471 1761 
kt. 640169-0959
Hallormsstað
701 Múlaþing
© 2024, Hallormsstaðaskóli

Skráðu þig á póstlista Hallormsstaðaskóla

Fylgstu með hvað er á döfinni hjá Hallormsstaðaskóla með því að skrá þig á póstlistann okkar.  

IS  /  EN